Yfirlýsing frá lögreglunni, „sumt“ í umfjöllun fjölmiðla ekki í samræmi við...
Lögreglan hefur birt yfirlýsingu á Facebook vegna rannsóknar á tveimur nauðgunum í tengslum við skólaskemmtanir í Háskólanum í Reykjavík. Lögreglan segir að málin tvö séu í algjörum forgangi hjá...
View ArticleBáðir mennirnir neita sök, Fréttablaðið krafið um 20 milljónir í miskabætur
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður annars mannanna sem kærðir eru fyrir nauðganir eftir skólaskemmtanir í Háskólanum í Reykjavík, segir að báðir mennirnir neiti sök. Þá segir hann að kæra hafi verið...
View ArticleBótoxsprautur vinsælustu fegrunaraðgerðir á Íslandi, brjóstastækkun í fjórða...
Bótoxsprautur eru vinsælustu fegrunaraðgerðir á Íslandi. Vinsældirnar fara ört vaxandi og algengast er að karlar og konur á aldrinum 35 til 55 ára noti efnið. Þetta kemur fram í tímaritinu Glamour, sem...
View ArticleKærandi lýsir notkun tóla í skýrslu, hendur bundnar og slegin með svipu
Í skýrslu annars brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli frá því í október kemur fram að annar sakborninga hafi bundið hendur hennar saman með keðju og slegið hana með svipu. Lögreglan lagði hald á...
View ArticlePassaðu hvað þú segir á Facebook og Twitter, samfélagsmiðlar skoðaðir við...
Íslenskir mannauðsstjórar nota samfélagsmiðla í meira mæli en kollegar þeirra á hinum Norðurlöndunum til að meta umsækjendur, samkvæmt nýútkominni skýrslu um stöðu og þróun...
View ArticleEf þú gætir ferðast aftur í tímann, myndirðu drepa Hitler þegar hann var barn?
Dagblaðið New York Times birti í október spurningu sem setti internetið á hliðina: Ef þú gætir ferðast aftur í tímann, myndirðu drepa Hitler þegar hann var barn? Vefmiðillinn The Daily Beast segir frá...
View ArticleÓlafur Darri í Zoolander 2: „Hefði verið til í að snúa rassinum í vélina og...
Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í Zoolander 2, sem verður frumsýnd á næsta ári. Ben Stiller framleiðir, leikstýrir og fer með aðalhlutverk í myndinni sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu...
View ArticleHöddi Magg greip tækifærið í beinni og óskaði foreldrum sínum til hamingju
Nútíminn hefur sérstaklega gaman að óvenjulegum uppákomum í beinni útsendingu. Ein slík átti sér stað í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þegar Hörður Magnússon greip tækifærið og óskaði foreldrum sínum til...
View ArticleUnnsteinn útskýrði internetið í Hæpinu og það var fullkomið
Internetið hefur aðeins breyst á síðustu árum eins og Unnsteinn Manuel benti á í sjónvarpsþættinum Hæpinu á RÚV í kvöld. Nútíminn mátti til með að fá þess stórskemmtilegu útskýringu frá...
View Article30 manns í röð fyrir utan Dunkin’ Donuts í Kringlunni, 20 fá ársbirgðir af...
30 manns biðu í röð fyrir utan Dunkin’ Donuts þegar kleinuhringjarisinn opnaði nýtt kaffihús í Kringlunni í morgun. 20 fyrstu viðskiptavinirnir fengu ársbirgðir af kleinuhringjum. Röð var fyrir utan...
View ArticleGuðjón Valur og ungfrú Ísland hvetja Íslendinga til að borða ávexti og...
Íslendingar eru hvattir til að borða ávexti og grænmeti í herferð sem Guðrún Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur í meistaranámi í Lýðheilsu hóf á Instagram. Kassamerkið #fimmanmín er notað til að halda...
View ArticleFagurkerar syrgja brotthvarf gráðaostsins af matseðli Dominos: „Er þetta ekki...
Þegar fagurkerar landsins renndu yfir nýjan matseðil sem Dominos kynnti á dögunum tóku þeir eftir að pitsan 101 Reykjavík, sem var með pepperóní, sveppum og gráðaosti var hvergi að finna. Einhverjir...
View ArticleReykjavíkurborg stöðvaði grín um Gísla Martein í Hraðfréttum
Soffía Pálsdóttir, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg, hafðu samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar hjá RÚV og fór fram á að grín sem Hraðfréttir tóku upp þegar...
View ArticleÍslendingar myndu ekki drepa Hitler litla ef þeir gætu ferðast aftur í tímann
Íslendingar myndu ekki drepa Hitler þegar hann var ungabarn ef þeir gætu ferðast aftur í tímann. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Nútíminn gerði í vikunni en þátttakendur voru 487. Dagblaðið New York...
View ArticleBlaðamaður fékk hjartaáfall á Airwaves og nú ætla tónlistarmenn að safna...
Slóvakíski blaðamaðurinn Juraj Kušnierik liggur þungt haldinn á Landspítalanum eftir að hafa fengið hjartaáfall á síðastliðinn sunnudag. Juraj kom til landsins til að fara á Iceland Airwaves eins og...
View ArticleInternetið vann, símaskráin kemur út í síðasta sinn á næsta ári
Símaskráin verður gefin út í síðasta sinn á árinu 2016. Símaskráin hefur komið út í 110 ár og kom fyrst út 15. ágúst árið 1905. Skellur. Í fréttatilkynningu kemur fram að upplýsingar um...
View ArticleHelgi Seljan stalst í rafrettu í beinni útsendingu á RÚV, sjáðu myndbandið
Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan laumaðist í rafrettu í beinni útsendingunni í þættinum Vikunni með Gísla Marteini í gær. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan. Það er sögulegt. Ekki er vitað til þess að...
View ArticleGóður strákur verður vondur strákur í nýju myndbandi frá 12:00
Grínhópurinn 12:00 hefur sent frá sér myndbnad við lagið Góður strákur. Horfðu á myndbandið í spilaranum hér fyrir ofan. 12:00 hefur sent frá sér marga vinsæla slagara í gegnum tíðina en í þetta...
View ArticleGunnar var settur á eins konar dauðalista Ríkis íslams, auglýstu nafn...
Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, var settur á eins konar dauðalista hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams fyrir um ári síðan. Um 20 liðsmenn samtakanna dreifðu nafni...
View ArticleKatrín Tanja með fleiri fylgjendur á Instagram en löggan, fjöldinn...
Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina Íslandsmeistari í crossfit. Hún viðurkennir í samtali við RÚV að pressan hafi verið mikil þar sem hún varð heimsmeistari í íþróttinni í Los Angeles í júlí....
View Article