Alex Jones snýr aftur í þátt Joe Rogan
Alex Jones, stjórnandi Infowars og konungur samsæriskenninganna, var gestur í hlaðvarpsþætti Joe Rogan, The Joe Rogan Experience, í gærkvöldi. Jones og Rogan eru gamlir vinir, en Jones hefur gagnrýnt...
View ArticleTóku fjölskylduhundinn og seldu hann á eBay
Bæjarstarfsmenn í þýska bænum Ahlen gerðu fjölskylduhund upptækan og seldu hann á eBay til að greiða fyrir skattaskuld eigandans. Þetta kemur fram á vef BBC. Bæjarstarfsmennirnir komu á heimili...
View ArticleHljómsveitin Vök gefur út breiðskífuna In the Dark og nýtt tónlistarmyndband...
Hljómsveitin Vök gaf í dag út sína aðra breiðskífu, In The Dark. Platan er samin og tekin upp af hljómsveitarmeðlimunum Margréti Rán og Einar Stef í samstarfi við breska upptökustjórann James Earp. Vök...
View ArticleFlóni og Friðrik Dór á Þjóðhátíð í Eyjum
Tónlistarmennirnir Friðrik Dór og Flóni munu koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar. Flóni sem er orðinn einn vinsælasti rappari ársins mun koma fram á stóra sviðinu í fyrsta skipti en...
View ArticleStefnir í baráttu á milli Hatara og Friðriks Ómars á úrslitakvöldi...
Hljómsveitin Hatari er líklegust til þess að keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Söngvakeppninni í Ísrael í vor samkvæmt könnun Maskínu. Sjá einnig: Leðurklædd amma og afi slá í gegn í Eurovision...
View ArticleHatrið sigraði
Hatari verður fulltrúi Íslands í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovison þann 14.maí. Þetta varð ljóst eftir að Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld með laginu Hatrið mun sigra....
View ArticleJón Baldvin tjáir sig: „Hreinn uppspuni“
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, segir yfirlýsingu í Fréttablaðinu í dag að þær sögur sem birst hafa í fjölmiðlum að undanförnu um hegðun hans gangvart konum séu hreinn uppspuni eða...
View ArticleFriðrik Dór hættir við að flytja úr landi: „Lífið bara aðeins flóknara en...
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson greindi frá því á Facebook-síðu sinni að plön hans og fjölskyldu hans um flutninga til Ítalíu væru komin á ís. Friðrik greindi frá því síðasta sumar að hann...
View ArticleSverrir Bergmann tók sturlaða ábreiðu af laginu Shallow – Myndband
Stórsöngvarinn Sverrir Bergmann var gestur í útvarpsþættinum Fm95Blö í gær ásamt tónlistarmanninum Halldóri Garðari. Þeir félagar voru að sjálfsögðu með gítarinn og tóku magnaða ábreiðu af laginu...
View ArticleÞetta eru myndirnar sem slógu í gegn á Instagram um helgina
Íslendingar eru duglegir á samfélagsmiðlum og einn af þeim vinsælustu er Instagram. Nútíminn tók saman það helsta sem Íslendingar settu á miðilinn um helgina. Sjáðu myndirnar hér að neðan. Hildur var á...
View Article16 fyndnustu, bestu og sniðugustu tíst vikunnar: „Keypti semsagt snuðband...
Þá er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt Nútímans. Íslendingar á Twitter voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni og því er úr nógu að taka. Þessi var ekki vinsæll Hæ èg er óþolandi!!!!...
View ArticleHelga Arnardóttir sér um nýja heimildarþætti í Sjónvarpi Símans
Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem verða frumsýndir hjá Sjónvarpi Símans Premium á morgun. Öll þáttaröðin kemur inn á sama tíma og fyrsti...
View ArticleSigurjón Kjartansson útskýrir fjölskyldutengslin í Ófærð 2: „Fálkaorðu fyrir...
Önnur sería af Ófærð heufr líkt og sú fyrri heltekið íslenskt samfélag. Fimmti þáttur var sýndur á RÚV í gær og það er heldur betur spenna farin að færast í leikinn. Til þess að hjálpa áhorfendum að...
View ArticleSérfræðingar á Stöð 2 Sport misstu sig í umræðu um veganúar, kulnun í starfi...
Þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson, sérfræðingar í Körfuboltakvöldi Dominos á Stöð 2 Sport eru ekki miklir aðdáendur veganúar átaksins ef marka má orð þeirra í þætti gærkvöldsins. Kjartan...
View ArticleVarar við því nota snjalltækin á kvöldin: „Of lítill svefn tengist nánast...
Rangan Chatterjee er gestur Helgu Arnardóttur í þáttunum Lifum lengur sem hefja göngu sína í Sjónvarpi Símans í kvöld. segir brýnt bæði fyrir fullorðna og börn að vera ekki í símanum á kvöldin fyrir...
View ArticleSegir sorglegt að fólk noti #freethenipple vegna málverkanna sem voru...
Baráttukonan Nanna Hermannsdóttir segir sorglegt að heyra fólk nota nafn #freethenipple til þess að réttlæta sjónarmið sem hún sneri í raun gegn í pistli á Facebook. Málverk eftir Gunnlaug Blöndal af...
View ArticleIngunn gerir grín að ummælunum á Stöð 2 Sport: „Þegar maður er eina vegan...
Leikkonan Ingunn Lára Kristjánsdóttir sendi í gær frá sér myndband þar sem hún gerir grín að ummælum Jóns Halldórs Eðvaldssonar og Fannars Ólafssonar, sérfræðinga í þættinum Dominos Körfuboltakvöldi á...
View ArticleAllt að 20 prósent Íslendinga hreyfa sig lítið sem ekki neitt: „Ekki...
Hreyfingarleysi er talið jafn mikill áhættuþáttur og að reykja segir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir hjartalæknir í þáttunum Lifum lengur sem hófu göngu sína í Sjónvarpi Símans í gær. Þættirnir fjalla um...
View ArticleNý Höldum Fókus herferð: Fyrsta auglýsing Íslands sem notast við Instagram...
Fyrr í dag fór í loftið ný Höldum Fókus Herferð, sem að vanda miðar að því að sporna við að fólki aki undir áhrifum snjallsíma. Það eru Sjóvá, Strætó og Samgöngustofa sem standa að verkefninu sem...
View ArticleKarlmaður ákærður fyrir manndráp eftir bruna á Selfossi
Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni sem handtekinn var í eldsvoða á Kirkjuvegi 11 á Selfossi í nóvember á síðasta ári. Par lést í brunanum en maðurinn er ákærður fyrir manndráp en...
View Article