
Hatari verður fulltrúi Íslands í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovison þann 14.maí. Þetta varð ljóst eftir að Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld með laginu Hatrið mun sigra. Baráttan í loka einvíginu var á milli Hatara og Friðriks Ómars sem var heldur viðeigandi þar sem lögin snúast um hatur og það að elska.
🇮🇸 Iceland will be sending Hatari to be their representative at Eurovision 2019 in Tel Aviv!@RUVEurovision #Söngvakeppnin #12stig#DareToDream #Eurovision pic.twitter.com/PKNiEdBthq
— Eurovision (@Eurovision) March 2, 2019
Sjá einnig: Stefnir í baráttu á milli Hatara og Friðriks Ómars á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar
Source: Nútíminn