
Íslendingar eru duglegir á samfélagsmiðlum og einn af þeim vinsælustu er Instagram. Nútíminn tók saman það helsta sem Íslendingar settu á miðilinn um helgina.
Sjáðu myndirnar hér að neðan.
Hildur var á Eurosonic
Dóra Júlía hljóp 10 km
Firkki Dór endi frá sér lag
Sólrún Diego rifjaði upp ferð til Glasgow
Hnetan var í stuði
Rúrik fór til Swiss
Áslaug Arna hitti mörgæsir
Sara Sigmunds reif í lóðin
Heiðar Logi elskar veturinn
Source: Nútíminn