Alvarlegt umferðarslys í Hornafirði
Lögregla og sjúkraflutningamenn eru nú við vinnu á vettvangi alvarlegs umferðarslyss á Þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þar varð gangandi vegfarandi fyrir bifreið....
View ArticleVandræðaleg kynning Elon Musk á nýrri Tesla pallbifreið
Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gærkvöldi nýjan pallbíl fyrirtækisins. Eftir yfirlýsingar um að rúðurnar væru óbrjótanlegar, var frekar vandræðalegt þegar aðstoðarmaður Musk...
View ArticleBreytti áföllum í bernsku í sigra:„Ég hélt alltaf að þetta væri mér að kenna“
Athafnakonan Theodóra Mjöll ákvað að breyta sínum áföllum í sigra. Hún flutti að heiman frá Eyjafirði til Reykjavíkur aðeins 15 ára gömul og er í dag menntuð sem vöruhönnuður og hárgreiðslukona....
View ArticleBarn á leiðinni hjá Steinda og Sigrúnu:„Lítill drullusokkur á leiðinni“
„Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamari,“ skrifar leikarinn og grínistinn Steindi við sónarmynd sem hann birti myndina á Instagram fyrr í dag. Þetta er...
View ArticleEkkert að fela:„Bókin var að klárast hjá mér eftir fjóra sólarhringa á markaði“
„Bókin var að klárast hjá mér eftir fjóra sólarhringa á markaði. Ég þarf að rjúka í endurprentun. Þjóðin virðist sólgin í þetta mál,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins, í samtali...
View ArticleÞórunn Antonía frumsýnir myndband við lagið Ofurkona
Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir, undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? „Myndbandið er einhverskonar pressa og...
View ArticleSlúðursögum dreift um Söru:„Þetta sveið svo ógurlega“
Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Sara Björk Gunnarsdóttir, er búsett í borginni Wolfsburg í Þýskalandi þar sem hún spilar með einu besta kvennaliði Evrópu. Sara gerir upp...
View ArticleSigrún Ósk hjálpar Sóla Hólm að finna föður sinn:„Vá ég trúi þessu ekki!“
Sóli Hólm hefur verið að slá í gegn undanfarnar vikur með innslög sín í spjallþætti Gumma Ben, sem sýndur er á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í gærkvöldi var málið einfaldlega þannig að hann náði ekki á...
View ArticleBerglind Festival fer yfir lestrarvenjur Íslendinga
Berglind og og nokkrir fremstu lestrarsérfræðingar landsins fara yfir niðurstöður lestrarkönnunar sem framkvæmd var á dögunum. Source: Nútíminn
View ArticleEldur kom upp í öðrum væng Boeing vélar
Flugvél sem var á leið frá Los Angeles til Filippseyja í gær þurfti að snúa við eftir að eldur kom upp í væng hennar. Hún lenti aftur á flugvelli Los Angeles í heilu lagi og slasaðist enginn. Þetta kom...
View ArticleMótmælin á Austurvelli í dag:„Ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur“
Mótmælendum sem mættu á Austurvöll í dag var mörgum hverjum afar heitt í hamsi yfir framferði forsvarsmanna Samherja í viðskiptum sínum í Namibíu. Talið er að um fjögur þúsund manns hafi...
View ArticleTónlistarmaðurinn Auður heldur tónleika til styrktar UN Women
Tónlistarmaðurinn Auður, sem heitir réttu nafni Auðunn Lútersson, heldur tónleika í Hannesarholti þann 25. nóvember og mun allur ágóði þeirra renna til UN Women. Hann segist bæði stoltur og glaður að...
View ArticleTveir dyraverðir fluttir á slysadeild
Tveir dyraverðir á skemmtistað í miðbæ Reykjvíkur voru fluttir á slysadeild Landspítalans á öðrun tímanum í nótt eftir að þrír menn réðust á þá. Samkvæmt dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru...
View ArticleÖll bestu og skemmtilegustu tíst vikunnar:„Sorrí vinur, ég er búinn að láta...
Twitter pakki vikunnar er mættur og hann er ekki af verri endanum! Njótið vel! Namibía: Við erum með okkar spillingarlögreglu sem er að rannsaka þetta. Fyrrum sjávarútvegsráðherra hefur verið...
View ArticleBirta lenti í bílveltu kasólétt af tvíburum
Birta Árdal Nóra Bergsteinsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum Othman Karoune og fjórum dætrum þeirra í hafnarborginni Essaouira í Marokkó. Þau hafa búið til skiptist á Íslandi og í Marokkó og eru...
View ArticleSafna fæðingarsögum feðra:„Það er auðvitað ekki sjálfgefið að fólk sé...
Parið Gréta María og Ísak vinna nú hörðum höndum að því að safna fæðingarsögum feðra fyrir bók sem þau hyggjast gefa út. Vilja þau fá bæði gamlar og nýjar sögur, ekki einungis frá nýbökuðum feðrum. Þau...
View ArticleHér eru myndirnar sem slógu í gegn á Instagram um helgina:„Þessar kalla allt...
Íslendingar eru duglegir á samfélagsmiðlum og einn af þeim vinsælustu er Instagram. Nútíminn tók saman það helsta sem Íslendingar birtu á miðlinum um helgina. Salka Sól og Arnar fóru í partý: View this...
View ArticleBubbi lofaði að halda kjafti í Vikunni með Gísla Marteini
Bubbi Morthens var gestur Gísla Marteins í spjallþætti Vikunnar um helgina. Um þessar mundir er verið að fara að frumsýna leikrit um ævi hans og hann lofaði þeim sem standa að sýningunni að hann skyldi...
View ArticleUber svipt starfsleyfinu í London
Leigubílaþjónustan Uber hefur verið svipt starfsleyfi í Lundúnum vegna brota á öryggisreglum sem sagðar eru ógna öryggi farþega. Þetta kom fram á vef Rúv. Fyrirtækið ætlar að berjast gegn þessari...
View ArticleSkítamórall hjá Gumma Ben
Hljómsveitin Skítamórall fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli sínu og stefna þeir á stórtónleika í Hörpunni í maí á næsta ári. Þeir spiluðu í spjallþætti Gumma Ben á föstudagskvöldið og tók Sóli Hólm...
View Article