
Sóli Hólm hefur verið að slá í gegn undanfarnar vikur með innslög sín í spjallþætti Gumma Ben, sem sýndur er á Stöð 2 á föstudagskvöldum.
Í gærkvöldi var málið einfaldlega þannig að hann náði ekki á pabba sínum í síma og fékk að sjálfsögðu aðstoð frá Sigrúnu Ósk, úr þættinum Leitin að upprunanum, við að finna Sólmund eldri.
Atriðin voru tvö og má sjá þau bæði hér fyrir neðan.
Source: Nútíminn