Birgitta Haukdal mátti ekki spila Fingur í ákveðnum grunnskóla:„Vildu ekki...
Sönkonan Birgitta Haukdal var gestur Burning Questions hjá Áttan Miðlar. Birgitta átti í engum vandræðum með að svara spurningum Egils Ploder. Var hún meðal annars beðin um að raða nokkrum af lögum...
View ArticleSoffía bjó við hrottalegt heimilisofbeldi:„Ég gat ekki leitað til neins, gat...
Eftir að hafa verið misnotuð bæði andlega og líkamlega í tvö ár fékk hún nóg og segir Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í þeirri von um að hjálpa konum í sömu stöðu. Þetta...
View ArticleJóhannes Haukur leikur í Eurovision-myndinni:„Það var svolítil upplifun að...
Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum og hefur hann verið að gera það gott bæði hér heima og erlendis. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og spjallaði um “bransann”. „Ég...
View ArticleFlogið verður til sex borga í upphafi
Floti flugfélagsins Play mun í byrjun telja tvær flugvélar. Þær munu fljúga til Alicante, Berlínar, Kaupmannahafnar, London, Parísar og Tenerife. Í maí á næsta ári er svo stefnt að að fjölga...
View ArticleLenti í tveim flugslysum sama daginn:„Svo biðum við eftir hjálp sem við...
Það er kraftaverk að ég hafi lifað þetta af, segir Tuula Annikki Hyvärinen, sem minnist þess nú að fjörutíu ár eru liðin frá því hún lenti í tveimur flugslysum á Mosfellsheiði sama daginn. Hún segist...
View ArticleNú er hægt að skella sér í klippingu á Hairwaves
Nýjung á Airwaves hátíðinni virðist vera að fara vel í tónleikagesti en búið er að koma upp hársnyrtistofunni Hairwaves, í anddyri Hafnarhússins. Í gær var til að mynda löng biðröð í klippingu á meðan...
View ArticleSkólaverkefni sem endaði sem stuttmynd
Benjamín, 6 ára, fékk verkefni í skólanum þar sem hann átti að skrifa sögu. Hann átti í vandræðum með að byrja og vantaði hvatningu. Þá lofaði pabbi hans honum að ef hann myndi klára verkefni þá myndu...
View ArticleDóri segist svæfa börnin á 2 mínútum:„Það er samt smá eins og þú sért að...
Halldór Halldórsson, dramatúrgur og rappari, betur þekktur sem Dóri DNA, fullyrti það í færslu á Twitter í gær að það taki hann aldrei lengri tíma en 2 mínútur að svæfa börnin. Hefur þessi færsla hans...
View ArticleMunu kæra Ríkisútvarpið og Morgunblaðið vegna meintra verkfallsbrota
Félagsmenn í Blaðamannafélagi Íslands lögðu niður störf í dag frá kl. 10-14. Var þetta fyrsta vinnustöðvunin af þremur á netmiðlunum Vísi hjá Sýn, mbl hjá Árvakri, netfréttum Fréttablaðsins og...
View ArticleUna Schram kom í Vikuna með Gísla Marteini og flutti lagið Get away
Sönkonan Una Schram hefur vakið athygli undanfarið í íslensku tónlistarsenunni. Hún kom í Vikunna til Gísla Marteins í gærkvöldi og flutti lagið Get away. Hér fyrir neðan má sjá flutning Unu í...
View ArticleSjáðu Sóla Hólm og Björgvin Franz fara á kostum í Eftirhermuhjólinu!
Eftirhermuhjólið í Föstudagskvöldi með Gumma Ben var sprenghlægilegt og skemmtilegt að vanda í gærkvöldi þegar Sóli Hólm og Björgvin Franz sýndu sínar allra bestu eftirhermuhliðar. Fóru þeir á kostum...
View ArticleIngvar E. tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna
Ingvar E. Sigurðsson var í dag tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki leikara í aðalhlutverki, fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason....
View ArticleSprenghlægilegt innslag Sögu Garðars í Vikunni í gær
Áhyggjur af stöðu kvenna í fjölmiðlum eru áberandi. En er ástæða til að óttast? Saga Garðars kannaði málið fyrir Vikuna með Gísla Marteini. Source: Nútíminn
View ArticleBerglind Festival kafar djúpt í myrka sögu íslensku sjónvarpsstjörnunnar
Hvernig er að vera heimsþekktur á Íslandi? Í þessum fyrri hluta af tveimur kafar Berglind Festival djúpt í myrka sögu íslensku sjónvarpsstjörnunnar. Source: Nútíminn
View ArticleNeitaði að gefa lögreglunni upp nafn sitt
Karlmaður var handtekinn á skemmtistað í miðbæ Reykavíkur á fjórða tímanum í nótt grunaður um að hafa kastað glasi í höfuð annars manns. Þegar lögreglumenn komu á staðinn, neitaði maðurinn að...
View ArticleÖll bestu og skemmtilegustu tíst vikunnar:„Velkominn heim, auminginn þinn“
Það er komið að stórskemmtilegum Twitter pakka vikunnar hér á Nútímanum. 21.skipti sem ég missi af Airwaves. Þetta kemur ekki fyrir aftur. — Bryndis Alexanders (@bryndis1980) November 10, 2019 Já ég...
View ArticleÖllu flugi á Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst eða því seinkað
Öllu flugi á Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst eða því seinkað vegna stormsins sem gengur yfir landið. En Icelandair hóf fyrirbyggjandi aðgerðir vegna veðurs í gær. „Við erum búin að vera að...
View ArticleLokaþáttur Pabbahelga í kvöld:„Það bara einfaldaði líf mitt mikið að vera nær...
Lokaþáttur Pabbahelga er framundan og Karen er byrjuð að skoða íbúðir. Kannast þú við þennan fasteignasala? Source: Nútíminn
View ArticleSjóböðin þykja einn af eitt hundrað eftirsóknarverðustu áfangastaða í...
Rekstur sjóbaðanna á Húsavík hefur gengið afar vel fyrsta árið að sögn starfsmanna. Þetta kom fram á vef Mbl. Böðin hafa hlotið athygli erlendra tímarita og þykja einn af eitt hundrað...
View ArticleHér eru myndirnar sem slógu í gegn á Instagram um helgina:„Come on Barbie...
Nútíminn tók saman þær myndir sem sópuðu til sín “lækum” á samfélagsmiðlinum Instagram um helgina. Rúrik og Nathalia saman í 1 ár: View this post on Instagram 1 year with this amazing person! ❤️ A post...
View Article