Tónlistarmaðurinn Auður er stoltur og meyr:„Þakklátur öllum þeim sem hafa...
Tónlistarmaðurinn Auður hefur vakið mikla athygli eftir að hann gaf út plötuna Afsakanir. Platan hlaut mikið lof gagnrýnenda og hefur hún halað inn fjöldanum öllum af hlustunum á þessu ári síðan hún...
View ArticleHvítur, hvítur dagur sópar áfram til sín verðlaunum
Í gærkvöldi vann HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR aðalverðlaun Norrænna kvikmyndadaga í Lübeck í Þýskalandi, sem haldnir voru í 61.sinn þetta árið. Ingvar E. Sigurðsson leikari var viðstaddur við þýsku...
View ArticleÖll bestu og skemmtilegust tíst vikunnar:„Er allt fólkið sem hafði ofnæmi...
Það er komið að Twitter pakka vikunnar hér á Nútímanum og er hann að vanda stórskemmtilegur. ef ég væri hommi væri ég brjálaður í þessa stráka… #mancrush #ynwa https://t.co/38RkHZ0ILS — Felix Bergsson...
View ArticlePabbahelgar í kvöld – Sjáðu brot út þættinum!
Viðreynsla úti í búð og okkar kona fattar ekki neitt. Horfðu á brot úr næsta þætti af Pabbahelgum sem sýndur er á Rúv í kvöld. Source: Nútíminn
View ArticleForstjóri McDonalds hættir vegna ástarsambands við samstarfskonu
Steve Easterbrook, forstjóri og stjórnarformaður skyndibitakeðjunnar McDonalds, lét af störfum um helgina. Upp komst um ástarsamband hans og starfsmanns hjá fyrirtækinu en ástarsambönd hæst settu...
View ArticleChrissy Teigen birti myndband af ölvuðum eiginmanninum taka lagið
Fyrirsætan Chrissy Teigen er þekkt fyrir að hafa húmorinn í lagi og þá ekki síst þegar kemur að því að hafa húmor fyrir sér og sínum. Hún var stödd í Hrekkjavöku partýi í Universal Studios garðinum í...
View ArticleOpna aðstöðu innanhúss til hjólabrettaiðkunar á Akureyri
Aðstaða til hjólabrettaiðkunar á Akureyri mun gjörbreytast á næstu misserum. Eiki Helgason, atvinnumaður á snjóbretti, vinnur nú að því að koma upp nýrri aðstöðu innandyra en það hefur lengi verið...
View ArticleSjáðu órafmagnaðan flutning Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True...
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út upptöku nú á dögunum þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni, en Davíð spilar einnig undir...
View ArticleEiður Smári og Jón Gnarr á meðal viðmælenda Loga
Þriðja þáttaröðin Með Loga snýr aftur fimmtudaginn 7. nóvember og eru þetta alls sex þættir. Það er Logi Bergmann Eiðsson sem stýrir þessum skemmtilega viðtalsþætti en í þáttunum fær hann til...
View ArticleFramkvæmdastjóri Airwaves segir Airwhales vera lélegt framtak
Framkvæmdastjóri Senu Live segir lélegt af forráðamönnum nýrrar tónlistarhátíðar að reyna að nýta sér vörumerki Airwaves til að selja bjór og mat. Þeir sem eru í forsvari fyrir Airwhales segjast hins...
View ArticleWAB air boðar til blaðamannafundar í Perlunni
Stofnendur WAB air munu væntanlega kynna nýtt nafn flugfélagsins og fara yfir framtíðaráætlanir þess í dag. En boðað hefur verið til blaðamannafundar í Norðurljósasal Perlunnar kl 10.30. WAB air er...
View ArticleNýja flugfélagið mun heita Play
Flugfélagið sem gengið hefur undir vinnuheitinu WAB mun fá nafnið Play. Einkennislitur nýja flugfélagsins er rauður. „Ástæðan fyrir því að við völdum þennan rauða lit er einfaldlega...
View ArticleÍslendingar á Twitter grínast með nýja flugfélagið:„Play Air? Í alvöru?...
Það fór líklega ekki fram hjá mörgum þegar tilkynnt var í morgun um nýja flugfélagið PLAY. Íslendingar fara nú hamförum á Twitter í orðagríni með nýja nafnið. Flugfélagið Play Air ætlar að kalla...
View ArticleUmferðarslys í Suðursveit
Vörubifreið og fólksbifreið sem komu úr gagnstæðum áttum skullu saman á Þjóðvegi 1 í Suðursveit fyrir skömmu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Tvennt var í...
View ArticleHljómsveitin Vök gefur út myndband við lagið In the Dark
Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í...
View ArticleMaður í haldi lögreglu eftir eldsvoða
Maður er í haldi lögreglu eftir að eldur kviknaði í gömlu húsi í Sandgerðisbótinni á Akureyri í nótt. Í húsinu, sem er skammt frá smábátahöfninni á Akureyri, eru búsetuúrræði á vegum bæjarins en húsið...
View ArticleReykjavík Fringe: Opið kall fyrir 7 listahátíðir á öllum Norðurlöndunum
Í dag, miðvikudaginn 6. nóvember, hefst opið kall fyrir umsækjendur fyrir jaðarlistahátíðina Reykjavík Fringe sem fer fram 4.-12. júlí 2020. Þetta verður í þriðja sinn sem hátíðin verður haldin, en hún...
View ArticleÍsland í dag slóst í för með Björgvini Páli
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en Björgvin hvetur nú fólk til vitundarvakningar undir titilinum...
View ArticleHjálmar um verkfall blaðamanna á föstudaginn:„Það er hugur í mönnum“
Klukkan 17.00 í dag verður upplýsingafundur haldinn í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands vegna verkfalls blaðamanna á föstudaginn á milli 10:00 og 14:00. Verkfallið tekur til blaðamanna, ljósmyndara...
View Article„Þau voru algjörlega ákveðin í því að þau væru búin að finna næsta...
Ásdís Halla Bragadóttir er fyrsti gestur Loga í nýjustu þáttaröð hans, Með Loga, sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans. Í þættinum lýsir hún heimkomu úr vinnuferð í útlöndum þegar hún starfaði sem...
View Article