Alexandra Helga safnaði 600 þúsund krónum fyrir Ljósið
Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar, safnaði 600 þúsund krónum fyrir Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Þetta kemur fram á vef Ljóssins. Alexandra safnaði...
View ArticleBæjarstjórn Akureyrar samþykkir breytingar á aðalskipulagi á Oddeyri
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi á svæði á Oddeyri austan Hjalteyrargötu sem einnig felur í sér breytingu á rammahluta aðalskipulagsins sem nær til...
View ArticleTommi á Búllunni:„Ég sagði stundum að ég væri eins og illa vafin rúllupylsa“
Tommi á Hamborgarabúllunni leit við í viðtal í Tala saman og ræddi hamborgarana, dansinn og sjötugsafmælið sitt. Hann varð nýlega sjötugur, hefur mest tekið 105 kíló í bekkpressu, sem hann segir vera...
View ArticleBretarnir selja Dominos á Íslandi
Domino´s Pizza Group í Bretlandi, sem á og rekur Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð, hefur ákveðið að selja alla staði sína á Norðurlöndunum, þar á meðal á Íslandi . Félagið, sem á um 95 % hlutafé í...
View ArticleSóli Hólm:„Stálminnugur og fyndnasti maður sem ég þekki“
Í þætti gærkvöldsins af Íslandi í dag á Stöð 2 fengu áhorfendur að sjá nærmynd af Sólmundi Hólm Sólmundarsyni. Þar var rætt við vini og vandamenn sem sögðu sögur af skemmtikraftinum. Kemur þar meðal...
View ArticleSimmi Vill kaupir helmingshlut í Hlöllabátum
Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður greinir þessu á Facebook síðu sinni og vísar í frétt Fréttablaðsins um málið. „Hlöllabátar voru settir á laggirnar af sál og ástríðu sem hefur haldist alla tíð....
View ArticleSjón skrifar handrit að kvikmynd með Nicole Kidman
Rithöfundurinn og ljóðskáldið Sjón er annar handritshöfunda kvikmyndar sem mun skarta leikurunum Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum. Robert Eggers, skrifaði handritið ásamt Sjón en...
View ArticleOf Monsters And Men gaf í gær út nýtt myndband við lagið Wild Roses
Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men gaf í gær út nýtt myndband við lagið Wild Roses. Myndbandið er tekið upp í Sundhöllinni í Hafnarfirði og fer Nanna, söngkona hljómsveitarinnar, á kostum í...
View ArticleNýr kebab staður opnar á Akureyri
Kjúklingastaðurinn Taste sem var til húsa að Skipagötu í miðbæ Akureyrar hefur verið lokað og mun nýr staður með nýjum eiganda opna í næstu viku í sama húsnæði.Þetta kemur fram á norðlenska vefnum...
View ArticleÍsland komið á gráan peningaþvættislista
Ísland hefur verið sett á lista alþjóðlegu samtakana Financial Action Task Force (FATF) um ósamvinnuþýð ríki, svokallaðan gráan lista, vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og...
View ArticleFréttablaðið og Hringbraut sameinast
Helgi Magnússon og fleiri aðilar hafa keypt helmings eignahlut 365 miðla í Torgi ehf. En félagið er útgáfufélag Fréttablaðsins og starfrækir meðal annars vefmiðilinn frettabladid.is. Helgi keypti fyrr...
View ArticleÓlafur Ragnar og Harrison Ford saman í Pentagon
Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, birti þessa mynd á Instagram í dag. Á myndinni eru eiginmaður hennar Ólafur Ragnar Grímsson, leikarinn Harrison Ford og auðmaðurinn Bob Walton. Undir...
View ArticleLady Gaga féll fram af sviðinu:„Við héldum öll að hún væri dáin“
Sönkonan Lady Gaga féll fram af sviðinu á tónleikum sínum í Las Vegas í gærkvöldi. Hún dró tónleikagest upp á svið og stökk í fangið á honum en það fór ekki betur en svo að þau duttu af sviðinu í...
View ArticleHelstu stjörnur landsins í myndbandi DJ MuscleBoy
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýju tónlistarmyndbandi Egils Einarssonar, sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy, við lagið Muscle Club. Má segja að myndbandið sé stjörnum...
View ArticleHraðfréttir sneru aftur í þætti Gumma Ben í kvöld
Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og að vanda voru leikin skemmtiatriði í þættinum. Sóli Hólm lék Benna Vals úr Hraðfréttum og Fannar rifjaði upp gamla takta. Sjáðu innslagið...
View ArticleBerglind Festival fer yfir alvarlegan faraldur sem herjar á landann
Alvarlegur faraldur herjar á landann, jafnvel sá stærsti síðan Spænska veikin gekk hér yfir. Eruð þið bólusett? Sjáðu innslag Berglindar, úr þætti Vikunnar, hér fyrir neðan. Source: Nútíminn
View ArticleJón Jónsson á fleygiferð
Jón Jónsson mætti í Vikuna með Gísla Marteini til að sýna ótrúlegan hraða Keníska hlauparans Eliud Kipchoge, sem hljóp á dögunum, á besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi karla. Source: Nútíminn
View ArticleHljómsveitin kef LAVÍK kom í Vikuna með Gísla Marteini
Hljómsveitin kef LAVÍK kom í Vikuna með Gísla Marteini og flutti lagið, Inni í miðjunni að dansa. Sjáðu þá flytja lagið hér fyrir neðan. Source: Nútíminn
View ArticleNakinn á Reykjavíkurflugvelli
Tilkynnt var um nakinn mann sem hljóp um Reykjavíkurflugvöll rétt fyrir klukkan 23 í gærkvöldi. Maðurinn var í annarlegu ástandi og var hann handtekinn og færður á lögreglustöð, grunaður um húsbrot og...
View ArticleÖll bestu og skemmtilegustu tíst vikunnar:„Hvað heitir aftur ættbálkurinn á...
Það er komið að Twitter pakka vikunnar hér á Nútímanum og að vanda er sannkölluð veisla á boðstólnum. Nýju nágrannar okkar eru Kínverjar. Í kvöld buðum við þeim í mat. Ég sagði við konuna að ég ætti að...
View Article