Quantcast
Channel: Fólk – Nútíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1880

„Hef ekki efni á að næra börnin mín“

$
0
0

Kolbrún Elma Schmidt skrifaði stöðuuppfærslu á fésbók sem hefur verið deilt mörg hundruð sinnum. Þar birtir hún myndir af taco skeljum og grænmeti sem hún fékk frá Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstarfi kirkjunnar.

„Við svona aðstæður býr þorri þjóðarinnar! Fólk sem gagnrýnir aðgerðir verkalýðshreyfingarinnar er fólkið sem hefur það gott, á fyrir mat og goooott betur en það! Það á peninga fyrir td æfingagjöldum barna sinna,“ skrifar Kolbrún.

Hún gagnrýnir aðferðafræði alþingismanna í og segir að gömlu kjaradeilurnar séu farnar að súrna. Hér fyrir neðan er hægt að lesa alla stöðuuppfærsluna.

Ég skal bara deila þessu með ykkur . En hér sjáum við taco skeljar frá auðmjúku Mæðrastyrksnefnd og grænmeti keypt með…

Posted by Kolbrún Elma Schmidt on Laugardagur, 23. febrúar 2019

 
Source: Nútíminn

Viewing all articles
Browse latest Browse all 1880