Styrkir fjölskyldur langveikra barna í minningu sonar síns
Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn Björgvin Arnar árið 2013 langt fyrir aldur fram úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Nú helddur hún minningu hans á lofti með góðgerðafélaginu Bumbuloní sem styður...
View ArticleJólastemning í Allir geta dansað í gærkvöldi
Pólfarinn Vilborg Arna og Daði Freyr voru send heim í jólaþætti Allir geta dansað í gærkvöldi. Þá eru þrjú pör farin heim og einungis sjö pör eftir. Það var jólaþema í þættinum í gær og ómuðu jólalög...
View ArticleTinderlaugin –Þáttur 3
Þriðji þáttur af stefnumótaþættinum Tinder Lauginni er kominn út! Sjáðu þáttinn hér fyrir neðan. View this post on Instagram Þriðji þáttur af Tinder Lauginni er kominn út! Taggaðu vin/vinkonu sem á...
View ArticleKviknaði í kertaskreytingu í Grafarholti
Allt tiltækt slökkvilið var kallað út þegar tilkynnt var um eld í raðhúsi í Þorláksgeisla í Grafarholti í Reykjavík á tólfta tímanum í gærkvöldi. Þegar fyrstu viðbragðsaðilar komu á staðinn var búið...
View ArticleTónlistarmaðurinn Auður kom fram á dönskum jólatónleikum
Tónlistarmaðurinn Auður kom fram á árlegum jólatónleikum danska Ríkisútvarpsins, DR1, sem sýndir voru í gær. Þar flutti hann lagið Það snjóar sem Sigurður Guðmundsson og Memfismafían gerðu frægt um...
View ArticleEldur logar í sumarhúsi
Brunavarnir Árnessýslu berjast nú við eld í sumarbústað við Biskupstungnabraut. Bústaðurinn er talinn vera mannlaus og segir Haukur Grönli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, að þrátt fyrir...
View ArticleÞessi tíu eru efst í kjöri íþróttamanns ársins
Komið er að hreint hvaða tíu einstaklingar fengu flest atkvæði í kjöri samtaka íþróttafréttamanna um íþróttamann ársins 2019. Tilkynnt verður laugardaginn 28. desember hver er íþróttamaður ársins 2019....
View ArticleMyndirnar sem slegið hafa í gegn á Instagram síðustu daga:„That´s not my son!!“
Íslendingar eru duglegir á samfélagsmiðlum og einn af þeim vinsælustu er Instagram. Nútíminn tók saman það helsta sem þeir birtu á miðlinum í liðinni viku. Ragga fór úr að ofan: View this post on...
View ArticleSóli Hólm aflitaði á sér hárið og skellti sér á skauta
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. Sóli Hólm aflitaði sig fyrir þáttinn og fór á kostum sem Rikki G. Hann skellti sér í bæinn með Audda Blö og fékk að...
View ArticleRuth Reginalds og Sóli Hólm tóku Þú komst með jólin til mín
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. Sóli Hólm tók lagið Þú komst með jólin til mín og þegar leið á lagið...
View ArticleGummi Ben tók lagið í jólaþætti sínum í gærkvöldi
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og tóku nokkrir góðir gestir lagið í þættinum. Þar á meðal steig Gummi Ben sjálfur á svið og tók lagið Þú og ég ásamt...
View ArticleValdimar með frábæran flutning af laginu Ég þarf enga gjöf í ár
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og stigu nokkrir góðir gestir á svið og tóku lagið. Söngvarinn Valdimar Guðmundsson þykir einn besti söngvari...
View ArticleLeit frestað vegna slæmra veðurskilyrða
Ekki hefur verið leitað að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur það sem af er degi vegna slæmra leitarskilyrða á Suðurlandi en Rimu hefur verið saknað síðan á föstudagskvöldið. Talið er að hún hafi fallið í...
View ArticleFyndnasti Íslendingurinn fær hálfa milljón
Íslandsmeistarakeppnin í uppistandi verður haldin þann 27. febrúar næstkomandi í Háskólabíó. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin verður haldin.En fyrstu verðlaun í keppninni eru 500.000 kr...
View ArticleHver verður Maður ársins 2019?
Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2019 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Um tvö þúsund tilnefningar bárust í gegnum vefinn og...
View ArticleÍslendingar tísta um þáttinn Brot:„Að ávarpa barnið sitt “gaur”– solid...
Fyrsti þáttur af nýja íslenska sakamálaþættinum Brot fór í loftið á RÚV í gærkvöldi. Íslendingar hafa verið duglegir að láta í ljós skoðun sína á þættinum á Twitter, eins og sjá má hér fyrir neðan:...
View ArticleBubbi Morthens og Paparnir mættu í Árið með Gísla Marteini
Bubbi og Paparnir voru í sannkölluðum áramótagír þegar þeir mættu í Árið með Gísla Marteini og fluttu hið klassíska áramótalag: Hin gömlu kynni gleymast ei. Source: Nútíminn
View ArticleVölva Vikunnar (með Gísla Marteini) fer yfir árið 2020
Eruð þið spennt fyrir nýju ári? Hvað ber það í skauti sér? Völva Vikunnar (með Gísla Marteini) fer hér yfir allt það helsta sem mun gerast árið 2020. Source: Nútíminn
View ArticleJúlían er Íþróttamaður ársins 2019
Júlían J.K. Jóhannsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2019 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hann hlaut 378 stig og var með 53 stiga forskot á næsta mann. Júlían er einn fremsti...
View ArticleVinnufriður, lífslykill og andahirðir ársins á Twitter
Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur farið á kostum á samskiptaforritinu Twitter upp á síðastið með myllumerkið #Ársins þar sem hann hefur valið þá atburði eða einstaklinga sem sköruðu fram úr á óvæntum...
View Article