Hildur hlaut Emmy-verðlaun í nótt
Hildur Guðnadóttir vann í nótt til Emmy-verðlauna en þetta er í fyrsta sinn sem Hildur hlýtur slík verðlaun. Verðlaunin hlaut hún fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl. Tónlist hennar í þáttunum hefur...
View ArticleThe Loudest Voice
Þættirnir The Loudest Voice fjalla um Roger Ailes, fyrrum stjórnanda Fox News, sem breytti landslagi stjórnmálanna og var um tíma einn valdamesti maður Bandaríkjanna. Þættirnir eru byggðir á bókinni,...
View ArticleÁ 150 kílómetra hraða fram úr löggunni
Lögreglumönnum sem voru við umferðareftirlit við Reykjanesbrautina í gær, brá heldur betur í brún þegar ökumaður ók framhjá þeim á 150 kílómetra hraða. Reyndist ökumaðurinn vera erlendur ferðamaður og...
View ArticleJames Charles með eitt af vinsælustu dressum tískuvikunnar í New York
Förðunarfræðingurinn, áhrifavaldurinn og youtube stjarnan James Charles mætti í glæsilegum kjól og háum hælum á tískuviku New York borgar. Charles klæddist falleg svörtum Marc jacobs kjól og byrti mynd...
View ArticleLeoncie syngur um Trump:„Þeim sem líkar ekki við hann geta hoppað í sjóinn“
Söngkonan Leoncie gaf fyrir nokkru út lagið “Donald Trump Song”. Lagið er einskonar óður til Donald Trump Bandaríkjaforseta og er hann lofsamaður í hástert í laginu. Aðdáun hennar á forsetanum og konu...
View ArticleSöngvarinn Gary Barlow tekur myndir á Íslandi
Söngvarinn Gary Barlow hefur undanfarna daga verið í fríi á Íslandi en hann er hvað þekktastur fyrir að vera aðalsöngvarinn í bandinu Take That. Á Instagram síðu sinni segir hann að næstu sjö dagar...
View ArticleFengu sér sömu klippingu til að “rugla” fyrir kennaranum
5 ára bestu vinirnir þeir Jax Rosebush og Reddy fengu sér sömu klippingu til að villa fyrir kennaranum sínum. Mamma Jax birti status á Facebook til að segja frá viðburðinum. Internetið hefur svo...
View ArticleRíkið fær Dynjanda að gjöf á degi íslenskrar náttúru
Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK nú fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Stjórn RARIK ákvað að færa ríkissjóði Íslands jörðina á degi íslenskrar náttúru....
View ArticleHér eru myndirnar sem slegið hafa í gegn á Instagram síðustu daga:„When you...
Nútíminn tók saman það helsta sem Íslendingar birtu á miðlinum Instagram um helgina sem er að líða. Sjáðu myndirnar hér að neðan. Eva Laufey ætlaði að kæla köku úti við en þá kom mávur og fékk sér...
View ArticleCristiano Ronaldo brotnar saman í viðtali við sjónvarpsmanninn Piers Morgan
Fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo sýnir aðdáendum viðkvæma hlið þegar hann brestur í grát í tilfinningaríku viðtali við sjónvarpsmanninn Piers Morgan. Í viðtalinu sýnir Morgan honum myndband af föður...
View ArticleKonu var hrint fram af svölum
Kona féll fram af svölum í Hólahverfi í Breiðholti í gærkvöldi og er sögð alvarlega slösuð. Vitni sögðu í samtali við Fréttablaðið að karlmaður hefði hent henni niður af svölunum og hún lent á steyptum...
View ArticleNúvitundarpartí í Hörpu til styrktar Krafti
Einstakt núvitundarpartý fer fram í Norðurljósasal Hörpu föstudaginn næstkomandi. Plötusnúðarnir Dj Margeir og Dj Yamaho munu þeyta skífum á meðan þáttakendur eru leiddir í jógadanspartí, hugleiðslu og...
View ArticleListaverk Ragnars Kjartanssonar valið besta listaverk 21. aldarinnar
Listaverkið The Visitors er besta listaverk 21. aldarinnar að mati fjölmiðilsins TheGuardian. Var listinn yfir 25. bestu listaverk aldarinn birtur á vefsíðu þeirra nú í morgun og trónir Ragnar þar á...
View ArticleSjáðu Villa Vandræðaskáld syngja lagið “Fariði heim”
Dúettinn Vandræðaskáld birtu á dögunum nýtt lag á facebook síðu sinni. Þau segja lagið vera svar þeirra við laginu “Ég er kominn heim” sem hefur undanfarin ár verið hálfgerður þjóðsöngur Íslendinga....
View ArticleAlþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpunni vekur athygli um allan heim
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur Alþjóðlega ráðstefnu um #metoo í Hörpunni í dag kl. 14.30. Verður þetta með stærri ráðstefnum um #metoo sem haldin hefur verið en um 800 manns hafa skráð sig...
View Article16 sniðugustu tíst vikunnar sem þú verður að lesa: „Hef ekki tölu á því...
Twitter-pakkinn er seinn þessa vikuna en betra er seint en aldrei! Nútíminn tók saman brot af því besta, skemmtilegasta og vinsælasta á Twitter síðustu vikuna. Athugið að sumt var gott, skemmtilegt og...
View ArticleMagnús Scheving segir skólakerfið gallað:„Krakkinn er heima hjá sér alveg á...
Athafnamaðurinn Magnús Scheving var gestur hlaðvarpsins Prímatekið og talaði þar um sjálfstraust og gallað skólakerfi. Þátturinn hefur vakið mikla athygli og hefur brot úr viðtalinu gengið á...
View ArticleKona stöðvuð með stera í leikfangakössum
Erlend kona var nýverið stöðvuð af tollgæslunni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í ferðatösku hennar reyndust vera þrír vel innpakkaðir leikfangakassar, fullir af töflum og ampúlum. Konan játaði að um...
View ArticleHringadróttinssaga snýr aftur í formi sjónvarpsþátta
Tökur á nýrri þáttaröð um Hringadróttinssögu munu hefjast innan nokkurra mánaða og er forvinna þáttanna þegar hafin. Þetta kom fram á vef Reuters fréttastofunnar. Amazon Studios hafa staðfest að...
View ArticleNeteinelti í garð dóttur hennar á samfélagsmiðlinum TikTok:„Þetta var...
Guðmunda Áróra Pálsdóttir greindi frá því á facebook síðu sinni í gærkveldi að einhver hefði sett upp haturssíðu sem beindist gegn dóttur hennar á samfélagsmiðlinum TikTok. TikTok er smáforrit þar...
View Article