16 af skemmtilegustu tístum vikunnar: „Við getum þá bara öll drepið okkur núna“
Þá er komið að Twitter pakkanum þessa vikuna. Það var nóg um að vera og að sjálfsögðu var allt það helsta tekið fyrir hjá íslenska Twitter samfélaginu. Maður að labba úr bænum: "I'm walking from the...
View ArticleEngin kona bókuð á Hip Hop viðburði á Menningarnótt: „Hefðu ólíklega haft...
Engin kona var bókuð á Hip Hop viðburði á Menningarnótt í Reykjavík. Tveir Hip Hop viðburðir voru haldnir yfir hátíðina og af 14 atriðum var ekki ein kona sem kom fram. Reykjavíkurdætur vöktu athygli á...
View ArticleAnnie Mist og Katrín Tanja sigruðu í Danmörku
Crossfit stjörnurnar Anni Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu öruggan sigur á Butcher Classics CrossFit móti í Kaupmannahöfn um helgina. Þær unnu 6 af 7 greinum mótsins og voru langt...
View ArticleSjáðu stikluna fyrir nýju Star Wars myndina
Nýjasta stiklan fyrir væntanlega Stjörnustríðsmynd var frumsýnd á Disney-ráðstefnu um helgina. Stiklan hefur vakið mikla athygli og þykir ansi mögnuð. Star Wars The Rise of Skywalker er væntanleg í...
View ArticleMattías úr Hatara, Jón Gnarr og Lóa Hlín á LÝSU
LÝSA – Rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri 6. og 7. september. LÝSA er upplýsandi hátíð þar sem málefni samfélagsins eru í fyrirrúmi. Á hátíðinni mætast almenningur, atvinnulífið, félög og...
View ArticlePlastlaus september í þriðja sinn
Árvekniátakið Plastlaus september fer nú í gang í þriðja sinn. Tölur frá Sorpu1 sýna að plast skili sér betur til endurvinnslu og hlutfall þess fer minnkandi í almennu heimilissorpi. Aðgengi og úrval...
View ArticleH&M opnar á Akureyri: „Erum virkilega ánægð með veru okkar hér á landi“
Verslun H&M opnar á Akureyri á næsta ári en þetta verður fjórða verslun sænska fatamerkisins hér á landi og sú fyrsta sem staðsett verður utan höfuðborgarsvæðisins. Verslunin verður staðsett í...
View ArticleStórskemmtileg útgáfa af sprengjuleit í nýju myndbandi frá kósý
Nokkrir einstaklingar keppa í sprengjuleit eða Minesweeper í nýjasta myndbandi kósý. Sá sem lendir á sprengju þarf að taka teskeið af kryddi í sama lit og sprengjan. Sá tapar sem fær fyrst þrjár...
View ArticleHerra Hnetusmjör fékk vel borgað fyrir að koma fram í peysu merktri Olís
Rapparinn Herra Hnetusmjör vakti athygli á Menningarnótt þegar hann kom fram í Olís peysu. Á vef mbl.is kemur fram að hann hafi fengið greitt fyrir að klæðast peysunni og að hún verði fljótlega...
View ArticleBaltasar Kormákur og Mark Wahlberg vinna saman að nýrri kvikmynd
Baltasar Kormákur mun leikstýra stórleikaranum Mark Wahlberg á nýjan leik í kvikmynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Greint er frá...
View ArticleKatrín Tanja á meðal íþróttafólks í Body Issue ESPN
Crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir verður á meðal íþróttafólks sem mun sitja nakið fyrir í einu frægasta íþróttablaði Bandaríkjanna í næsta mánuði. „The Body Issue“ er tímarit ESPN sem birtir...
View ArticleEzra Miller ferðast um Ísland
Bandaríski leikarinn Ezra Miller er um þessar mundir á ferðalagi um Ísland. Samkvæmt heimildum Vísis var hann staddur í Borgarnesi í gær ásamt félaga sínum og leiðsögumanni. Á norðlenska vefnum...
View ArticleSystur unnu í Lottó
Fimm vinningshafar voru með 1.vinning í áttfalda Lottó pottinum síðastliðinn laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. Það voru tvær lukkulegar systur með sitthvorn vinnings miðann sem...
View ArticleSjóböðin á Húsavík valin á lista yfir 100 áhugaverðustu staði í heiminum
Sjóböðin á Húsavík, GeoSea, voru valin á árlegan lista Time Magazine yfir 100 áhugaverðustu staði í heiminum árið 2019. Sjóböðin opnuðu á Húsavík á síðasta ári og hafa verið afar vinsæll áfangastaður...
View ArticleTíu tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2019
Tíu ungir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna sem eru veitt árlega af JCI. Verðlaunin eru veitt í 18. skipti í ár en hátt í tvö hundruð einstaklingar voru tilnefndir af almenningi í gegnum herferð...
View ArticleEinungis kvenkyns listamenn á tónleikum UN Women
Á morgun stendur ungmennaráð UN Women á Íslandi fyrir stórtónleikum í kjallara Hard Rock í Lækjargötu. Einungis kvenkyns listamenn koma fram á tónleikunum en fram koma Bríet, GDRN, Salka Sól, Elísabet...
View ArticleRéðust á börn með rafbyssu og hníf á skólalóð í Kópavogi
Fjórir til fimm piltar á aldrinum 16 til 18 ára réðust á fimmtán ára drengi með rafbyssu og hnífum á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Drengirnir sem ráðist var á voru með sýnilega áverka eftir...
View ArticleEd Sheeran tekur sér gott frí
Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran lauk rúmlega tveggja ára tónleikaferðalagi sínu um heiminn með tónleikum í Ipswich. Hann tilkynnti aðdáendum sínum þar að hann væri nú kominn í að minnsta kosti 18 mánaða...
View ArticleRosaleg lokastikla fyrir kvikmyndina um Jókerinn
Ný stikla fyrir væntanlega kvikmynd um Jókerinn gefur betri mynd af því hvernig kvikmynd má búast við en fyrri stiklur. Joaquin Phoenix fer með hlutverk Jókersins í myndinni. Todd Phillips leikstýrir...
View ArticleGeorge Foreman á Íslandi
Fyrrum hnefaleikakappinn George Foreman, sem er einna þekktastur fyrir grillin sín, er nú staddur á Íslandi. Foreman deildi mynd af sér með íslenska hestinum á Twitter. Hann sagði að þrátt fyrir að...
View Article