Þriðja sería Stranger Things slær áhorfendamet á Netflix
Þriðja sería Netflix þáttanna vinsælu Stranger Things hefur heldur betur slegið í gegn. Í gær höfðu 40.7 milljón notendur Netflix horft á seríunna frá því að hún kom út 4. júlí. Það er nýtt met hjá...
View ArticleHera Björk selur íbúðina í Nóatúni – Sjáðu myndirnar
Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir hefur sett íbúðina sína við Nóatún í Reykjavík á sölu. Íbúðin er 79 fermetrar og stendur í húsi frá árinu 1957. Í lýsingu á heimilinu á Fasteignavef mbl.is segir:...
View ArticleVitundarvakningin Krabbamein fer ekki í frí: „Þurfum að sýna skilning“
Fólk sem hefur þurft að nýta sér heilbrigðisþjónustu undanfarna daga getur hafa tekið eftir hurðamiðum og plakötum sem stendur á Krabbamein fer ekki í frí. Um er að ræða vitundarvakningu Krafts sem...
View ArticleBandaríkjamenn höfðu meiri áhuga á heimsmeistaramóti kvenna en karla
Það hefur líklega farið fram hjá fáum að síðastliðinn sunnudag vann Bandaríska landsliðið 2-0 sigur á liði Hollendinga í úrslitaleik heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta. Í Bandaríkjunum var leikurinn...
View ArticleGuðný María sendir frá sér nýtt lag um viðreynslu á netinu: „Þú ókunni maður,...
Söngkonan Guðný María Arnþórsdóttir hefur sent frá sér nýjan smell: Net Hösl. Horfðu á myndbandið við lagið hér fyrir neðan. Sjá einnig: Guðný María slær í gegn með lagið Okkar okkar páska: „Vissi...
View ArticleSverrir Ingi og Hrefna Dís eignuðust dóttur
Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta, og Hrefna Dís Halldórsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun júlí. Hrefna Dís greindi frá þessu á Instagram í dag. Dóttir þeirra kom í heiminn þann...
View ArticleDómur kveðinn upp í tengslum við brunann á Selfossi
Í dag klukkan 13 var kveðinn dómur yfir Vigfúsi Ólafssyni í Héraðsdómi Suðurlands. Dómurinn hljóðar upp á fimm ára fangelsisvist fyrir manndráp og íkveikju, en Vigfús kveikti í eigin húsi í október...
View ArticleRosalegir búningar í útskriftarveislu Arons og Birtu – Sjáðu myndirnar
Systkinin Aron Már Ólason og Birta Ólafsdóttir héldu sameiginlega útskriftarveislu á laugardaginn. Aron Már var að útskrifast af leikarabraut Listaháskóla Íslands og Birta fagnaði útskrift frá...
View ArticleFlutt í gæsluvarðhald eftir að stúdentaíbúð hennar brann
Kona sem býr í stúdentaíbúðinni sþar sem eldur kom upp á sjöunda tímanum í gærkvöldi var færð í fangageymslu eftir brunann. Lögreglan mun yfirheyra hana þegar ástand hennar leyfir. Þetta kemur fram á...
View ArticleAziz Ansari talar um ásakanir um kynferðislega áreitni í nýju uppistandi á...
Aziz Ansari hefur svarað fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni í nýju uppistandi sínu á Netflix. Í uppistandinu Right Now svarar þessi 36 ára gamli grínisti ásakanir 23 ára ljósmyndara frá því á...
View ArticleStjórnendur hjá WOW vinna að stofnun nýs flugfélags
Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá lággjaldaflugfélaginu WOW air vinna nú að því að stofna nýtt flugfélag á grunni WOW air með hópi fjárfesta. Fjárfestahópurinn kom saman rétt eftir gjaldþrot WOW air...
View ArticlePáll Óskar tók til eftir sig eftir ball á Akureyri: „Fægiskóflur eru fyrir...
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók þátt í þrifum eftir fimm tíma ball í Boganum á Akureyri á laugardagskvöld. Palli birti skemmtilegt myndband á Instagram síðu sinni í gær þar sem hann sópar...
View ArticleLögreglan á Norðurlandi eystra varar við mönnum sem reyna að svíkja fé út úr...
Lögreglan á Norðurlandi eystra varaði í dag við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. Lögreglunni barst ábending um grunsamlega hátterni þar sem talið er að verið sé að reyna...
View ArticleSveitarfélag á suðurlandi hótar að drepa hunda í haldi
Tveimur hundum var í dag bjargað úr klóm Sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps og þar með úr bráðum lífsháska, þegar eigendur þeirra sóttu þá til hundafangara sveitarfélagsins. Sveitarfélagið...
View ArticleFær loksins að heita Sigríður Hlynur
Bóndinn Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson á Öndólfsstöðum í Reykjadal fékk í dag tölvupóst frá mannanafnanefnd þess efnis að nafni hans hefði verið breytt eftir langa baráttu við nefndina. Bóndinn,...
View ArticleSegja frá bestu ákvörðunum lífs síns á Twitter: „Skipta úr léttmjólk yfir í...
Atli Viðar Þorsteinsson, kynningarstjóri Bíó Paradís, setti af stað skemmtilegan þráð á Twitter á dögunum þegar hann spurði hver væri besta ákvörðun sem fylgjendur hans hafi tekið. Sjá einnig: Fólkið á...
View ArticleNýja Lion King lagið eftir Beyonce er komið út – Hlustaðu á lagið
Beyonce hefur sent frá sér lagið Spirit sem mun verða í væntanlegri endurgerð af kvikmyndinni Lion King. Lagið hefur slegið í gegn á undanförnum sólarhring og eru margir á því að það verði ekki mikil...
View ArticleNicki Minaj kemur ekki fram á Jeddah World Festival
Tónlistarkonan Nicki Minaj hefur tilkynnti í gær að hún hyggist ekki koma fram á tónlistarhátíðinni Jeddah World Festival sem haldin er í Sádí Arabíu 18. júlí næstkomandi. Eins og fram kemur í frétt...
View ArticleMegan Rapinoe segir Trump til syndanna
Megan Rapinoe, fyrirliði Bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, sendi Donald Trump ákveðin og hárbeitt skilaboð í viðtali sem tekið var við hana á CNN í gærkvöldi. Í viðtalinu er hún innt eftir því...
View ArticleLög um jöfn laun fótboltafólks í kjölfar sigurs Bandaríkjanna á HM kvenna í...
Ríkisstjóri New York Andrew Mark Cuomo skrifaði í dag undir frumvarp um launajafnrétti fótboltafólks í New York-ríki. Sigur kvennaliðs Bandaríkjanna á HM hefur vakið mikla athygli og þá sérstaklega í...
View Article