Sayeed og risafáninn á leið til landsins að styðja landsliðið: „Draumurinn...
Einn athyglisverðasti aðdáandi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er án efa Sayeed Mojumder frá Bangladesh. Sayeed hefur vakið mikla athygli á Twitter þar sem hann birtir reglulega...
View ArticleMet áhorf á HM í kvennaflokki
Nú er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í fullum gangi en hefur áhorfið aldrei verið meira. Tölur sína að áhorf á mótinu hefur hækkuð um 64 prósent frá síðasta heimsmeistara móti sem var haldið árið...
View ArticleKlemens og Ronja eignast sitt annað barn
Ronja Mogensen og Klemens í Hatara eignuðust í gær aðra dóttur sína. Ronja greindi frá fæðingunni á samfélagsmiðlum en hún sagði frá því að hún hefði fætt hana í baðkarinu heima hjá þeim. „Ég fæddi...
View ArticleJameela Jamil gáttuð á nýjum líkamsfarða Kim Kardashian
Leikkonan Jameela Jamil gagnrýndi Kim Kardashian á samfélagsmiðlum í gær. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa nýjustu vöru sína, farða fyrir líkamann, undanfarna daga en Jamil segir að hún muni...
View ArticleBBC fjallar um Instagram-áhrifavalda sem hafa slæm áhrif á Íslandi
Breska ríkisútvarpið BBC birti í gær á vef sínum umfjöllun um virðinarleysi erlendra Instagram-áhrifavalda á Íslandi. Ísland hefur verið vinsæll áfangastaður fyrir áhrifavalda og frægt fólk undanfarin...
View ArticleDavid Beckham og Guy Ritchie aftur mættir til landsins: „Home sweet home“
Knattspyrnukappinn David Beckham sýndi í dag frá ferð sinni um landið á Instagram síðu sinni. David virðist njóta þess að heimsækja landið en hann kom einnig hingað í veiðiferð síðasta sumar. Sjá...
View ArticleÍsland er dýrasta land Evrópu
Verðlag á Íslandi var 64 prósentum hærra en að meðaltali í öðrum Evrópuríkjum á síðasta ári. Þetta þýðir að Ísland er dýrasta land heimsálfunnar en upplýsingarnar koma frá Hagstofu Noregs. Mbl greindi...
View ArticleVara við áfengisdrykkju í hitabylgjunni
Embætti landlæknis varar við drykkju áfengis í hitabylgjunni sem spáð er á meginlandi Evrópu á næstunni, en líklegt er að hitastig nái 40 gráðum í Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og í öðrum Evrópuríkjum....
View Article10 ár frá dauða Michael Jackson
Í dag eru 10 ár liðin frá því að poppstjarnan Michael Jackson féll frá, fimmtugur að aldri. Jackson er einhver farsælasti tónlistarmaður samtímans og er einn söluhæsti tónlistarmaður allra tíma....
View ArticleAukinn stuðningur við þriðja orkupakkann
Stuðningur við þriðja orkupakkann hefur aukist á meðal landsmanna samkvæmt könnun MMR á afstöðu landsmanna til innleiðingar þriðja orkupakka ESB á Íslandi. Sjá einnig: Örskýring: Að missa svefn yfir...
View ArticleKrónprins Barein veiðir með Beckham, Ritchie og Björgólfi
Krónprins Barein er einn af þeim sem er með David Beckham og félögum í veiðiferð á Íslandi. Prince Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa er góður vinur þeirra Beckham, Ritchie og Björgólfs. Hann var...
View ArticleGlowie gefur út myndband við lagið I’m Good
Íslenska söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gefið út myndband við lagið I’m Good sem er að finna á plötunni Where I Belong sem kom út fyrir skömmu. Sjá einnig: Glowie hitar upp...
View ArticleBeyoncé og Childish Gambino flytja Can You Feel the Love Tonight í stiklu...
Í nýrri stiklu fyrir nýja útgáfu af The Lion King má heyra lagið Can You Feel The Love Tonight. Það er þó ekki Elton John, höfundur lagsins sem syngur, heldur tónlistarfólkið Beyonce og Donald Glover,...
View ArticleJóhanna Guðrún og Davíð eignuðust son
Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og eiginmaður hennar Davíð Sigurgeirsson eignuðust son þann 19. júní síðastliðinni. Jóhanna Guðrún greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær. Jóhanna og Davíð eiga...
View ArticleGlowie gefur út myndband við lagið I’m Good
Íslenska söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gefið út myndband við lagið I’m Good sem er að finna á plötunni Where I Belong sem kom út fyrir skömmu. Sjá einnig: Glowie hitar upp...
View ArticleSan Francisco bannar sölu og framleiðslu á rafrettum
Ný lög þess efnis að banna sölu og framleiðslu á rafsígarettum voru samþykkt í San Francisco í dag. San Francisco er fyrsta stórborg Bandaríkjanna til þess að innleiða slíkt bann. Sjá einnig: Eldri...
View ArticleDóttir Örnu Ýrar og Vignis komin í heiminn: „Erum yfir okkur ástfangin af...
Fyrirsætan Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland og Vignir Þór Bollason kírópraktor, eignuðust dóttur saman fyrir helgi. Sjá einnig: Arna Ýr og Vignir eiga von á barni:...
View ArticleLogi Geirsson selur 620 þúsund króna úr á Facebook
Fyrrum handboltakappinn Logi Geirsson auglýsti í dag stórglæsilegt Rolex úr til sölu á Facebook-hópnum Brask og Brall. Logi verðmetur úrið á 620 þúsund krónur. Sjá einnig: Fimm skemmtilegir hópar á...
View Article68 prósent landsmanna hafa áhyggjur af hlýnun jarðar
Tæp 70 prósent Íslendinga kváðust hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar í nýrri könnun MMR. Aðeins ellefu prósent kváðust hafa litlar áhyggjur en 35 prósent hafa mjög miklar áhyggjur. Konur höfðu meiri...
View ArticleGunnar Nelson berst við Brasilíumann í Kaupmannahöfn: „Hlakka til að berjast...
Bardagakappinn Gunnar Nelson mun slást við Brasilíumanninn Thiago Alves í Kaupmannahöfn í september. Þetta var tilkynnt í dag. Sjá einnig: Gunnar Nelson og Fransiska eiga von á barni Gunnar og Alves...
View Article