14 bestu tíst vikunnar: „Sumir hvetja börnin sín í körfubolta, aðrir í...
Í dag er sunnudagur og það þýðir að við höfum tekið saman allt það besta og skemmtilegasta úr umræðunni á Twitter. Tístin hér fyrir neðan eru fyndin og eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér...
View ArticleStærðfræðitrix slær í gegn á Twitter
Gagnleg stærðfræðiregla sem „stærðfræðisnillingurinn“ Ben Stephens tísti um í byrjun mánaðarins hefur vakið mikla lukku á Twitter. Reglan einfaldar prósentureikning í huganum verulega. Á vef IFL...
View ArticleMyndband: Skopleg lending eftir svifvængjaflug: „Helv**** kengúrur!“
Ástralinn Jonathan Bishop fékk heldur óblíðar móttökur frá heimamönnum þegar hann lenti eftir svifvængjaflug í Orroral-dal í Namadgi-þjóðgarðinum, sem er nálægt Canberra, síðastliðinn fimmtudag. Áður...
View ArticleConor McGregor handtekinn aftur
Írinn Conor McGregor var handtekinn í gær fyrir að hafa brotið og rænt farsíma aðdáanda síns fyrir utan Fontainebleau-hótelið í Miami. Brotið á að hafa átt sér stað aðfaranótt mánudags, en Conor...
View ArticleGunnar Nelson vel stemmdur fyrir bardagavikuna
Gunnar Nelson mætir Englendingnum Leon Edwards í næstsíðasta bardaga kvöldsins á UFC Fight Night: Till vs. Masvidal sem fer fram í London næsta laugardagskvöld. Hann fer greinilega vel stemmdur og...
View ArticleÓmögulegt að taka þátt í Eurovision án þess að brjóta reglurnar
Það er óhætt að segja að hljómsveitin Hatari sé byrjuð að vekja athygli og það virðist stefna í að atriði þeirra verði eitt það umtalaðasta í tengslum við Eurovision í ár. Breski miðilinn Independent...
View ArticleÁgústa Eva og eftirköstin af slysinu: „Ég er á einhverjum asnalegum frímiða“
Ágústa Eva Erlendsdóttir er gestur í nýjum þætti af Með Loga sem verður sýndur í Sjónvarpi Símans á morgun. Ágústa ræðir meðal annars við Loga um eftirköstin af alvarlegu slysi sem hún lenti í árið...
View ArticleTímavélin – Tom Cruise kannar aðstæður í ísbúð Brynju á Akureyri
Tímavélin er nýr liður hér á Nútímanum þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. Sjá einnig: Tímavélin – Venni Páer býður George Foreman...
View ArticleMistökur úr þáttaröðinni Venjulegt fólk
Þáttaröðin Venjulegt fólk sló í gegn hér á landi í lok síðasta árs. Venjulegt fólk var tilnefnd til Eddunnar 2019 í flokknum leikið í sjónvarpsefni ársins. Þáttaröðin kom í heild sinni í Sjónvarp...
View ArticleBorðar maður fylltar Appolo reimar með eða án hýðis?
Skemmtileg umræða myndaðist á Reddit í dag eftir að notandinn birkir birti þessa mynd og spurði aðra notendur: „Borðið þið Appolo fylltu reimarnar ykkar með eða án hýðis?“. Það eru skiptar skoðanir um...
View ArticleMitt Romney blæs mjög furðulega á kertin sín
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Mitt Romney kom af stað miklum umræðum þegar hann beitti frekar furðulegri aðferð til að blása á afmæliskertin sín í gær, en hann var að verða 72 ára. Myndband af...
View ArticleHatari kalla eftir svörum frá Katrínu Jakobsdóttur: „Við erum smá confused“
Matthías Tryggvi Haraldsson, úr hljómsveitinni Hatari, ávarpaði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands í þakkarræðu þegar hljómsveitin tók við verðlaunum á Íslensku tónlistaverðlaununum í kvöld....
View ArticleGDRN sigurvegari kvöldsins á Íslensku tónlistarverðlaununum: „Látið ykkur...
Tónlistarkonan GDRN skaraði framúr á Íslensku tónlistarverðlaununm í kvöld. Hún var valin söngkona ársins ásamt því að eiga tónlistarmyndband ársins, lag ársins og plötu ársins. Í þakkarræðu sinni...
View ArticleLady Gaga hreifst af Sylvíu Nótt
Ágústa Eva Erlendsdóttir er gestur í sjónvarpsþættinum Með Loga sem sýndur verður í sjónvarpi Símans í kvöld. Ágústa og Logi ræddu meðal annars áhrif Sylvíu Nætur sem sló í gegn í Eurovision á sínum...
View ArticleHjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hefst í áttunda sinn á...
Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður formlega hleypt af stokkunum á morgun föstudaginn 15. mars kl. 11:30 í Sorpu á Sævarhöfða. Að þessu sinni er það persónan Matthildur úr...
View ArticleGame of Thrones stjarna í góðum gír á Íslandi
Danski stórleikarinn Nikolaj Coster-Waldau sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk Jaime Lannister í Game of Thrones þáttunum er staddur á landinu. Hann hefur sýnt frá ferð sinni á Instagram síðu sinni í...
View ArticleHera Hilmarsdóttir ein af fjórtán súperstjörnum í forsíðuviðtali Vogue
Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein 14 kvenna sem eru hluti af forsíðumyndatöku apríl útgáfu bandaríska tímaritsins Vogue. Fjórtán konur frá fjórtán löndum eru í aðalhlutverki en...
View ArticleTvær stelpur í sigurliði Gettu Betur í fyrsta sinn: „Helvítis pakkið sem var...
Kvennaskólinn í Reykjavík vann Gettu Betur, spurningakeppni framhaldsskólanna í kvöld eftir sigur á Menntaskólanum í Reykjavík með einu stigi. Þetta er í fyrsta skipti í sögu keppninnar sem tvær...
View Article13 bestu tíst vikunnar: „Skvetti sláttuvélabensíni yfir ungling og kveikti í...
Gleðilegan sunnudag, það er komið að vikulegri Twitter samantekt Nútímans en það var nóg í gangi á miðlinum í vikunni. Hér er allt það besta. Pælið í því að árið 2019 séum við ennþá að drepa hvort...
View ArticleÓlafur Darri var rekinn úr Borgarleikhúsinu: „Þetta var kannski ekkert...
Ólafur Darri er næsti gestur Loga í þættinum Með Loga sem verður sýndur í Sjónvarpi Símans í kvöld. Ólafur og Logi ræddu meðal annars það þegar Ólafur Darri var rekinn úr Borgarleikhúsinu. Ólafur segir...
View Article