
Dagur íslenskrar tónlistar er á næsta leiti og í tilefni hans leiddu GDRN og Bríet saman hesta sína og fluttu hið hugljúfa jólalag Hin fyrstu jól eftir Ingibjörgu Þorbergs í þætti Vikunnar í kvöld.
Source: Nútíminn
Dagur íslenskrar tónlistar er á næsta leiti og í tilefni hans leiddu GDRN og Bríet saman hesta sína og fluttu hið hugljúfa jólalag Hin fyrstu jól eftir Ingibjörgu Þorbergs í þætti Vikunnar í kvöld.