
Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur bæst við hóp leikara í grínmynd Will Ferrell um Eurovision. Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í myndinni.
Ferrell tilkynnti að Lovato væri í myndinni með afmæliskveðju á Twitter. Lovato mun leika íslensku söngkonuna Katiönu sem á að vera ein allra besta söngkona landsins.
🎂 Happy Birthday #DemiLovato !!! 🎂 Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX
— Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019
Source: Nútíminn